Öruggar nætur

Það er hægt að gera margt

Þegar barnið pissar undir getur ykkur báðum fundist það vera skref aftur a bak. Þið gætuð orðið vonsvikin, ringluð og hjálparvana. En foreldrar geta veitt barninu sínu mikla aðstoð og stuðning og þannig er hægt að takast á við vandann af meira sjálfsöryggi.

Það getur hjálpað barninu þínu mikið ef þú getur svarað spurningum þess, útskýrt hvað er á seyði eða vísað því á rétta leið. Barnið verður öruggara ef þú talar við það um næturvætu - ekki síst að heyra að það vaxi upp úr henni með tímanum.

Get Adobe Flash player